Terms of Use

Notkunarskilmálar og skilyrði

Notkun hugbúnaðar “PeopleKeys®” og tengdum hlutum (sameiginlega vísað til sem “Kerfið”) er háð samþykkt eftirfarandi notkunarskilmála og skilyrði. MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA Á HNAPPINN “ÉG SAMÞYKKI” OG/EÐA MEÐ SKRÁNINGU TIL NOTKUNAR Á KERFI OG ÞJÓNUSTU SEM VEITT ER AF PEOPLEKEYS®, INC. (“PeopleKeys®”), ÞÚ STAÐFESTIR AÐ ÞÚ HAFIR LESIÐ OG SAMÞYKKIR AÐ ÞÚ ERT BUNDINN AF EFTIRFARANDI NOTKUNARSKILMÁLUM OG SKILYRÐUM SVO OG ÖLLUM NOTKUNARSTEFNUM SEM HÉR ER VÍSAÐ TIL. PeopleKeys® áskilur sér rétt til breyta eða þróa sérhverjum af eftirfarandi notkunarskilmálum og sérhverri stefnu eða leiðbeiningum sem hér er vísað til, hvenær sem er eftir eigin geðþótta, og til að ákvarða hvort og hvenær slíkar breytingar eiga við bæði núverandi og/eða framtíðar viðskiptavini. Fjarverandi fyrirvari, sérhver þróun eða breytingar á notkunarskilmálum og skilyrðum taka gildi fyrir alla viðskiptavini þegar það hefur verið birt á PeopleKeys® Online Software System Web Vefur (“Vefurinn"). EF ÞÚ SAMÞYKKIR EKKI NOTKUNARSKILMÁLANA OG SKILYRÐIN, SMELLTU EKKI Á HNAPPINN “ÉG SAMÞYKKI” OG NOTAÐU EKKI KERFIÐ. EF ÞÚ SAMÞYKKIR EKKI EINHVER SKILYRÐI BREYTINGA Á NOTKUNARSKILMÁLUM OG SKILYRÐUM SKALT ÞÚ EKKI HALDA ÁFRAM AÐ NOTA ÞJÓNUSTUNA OG LÁTTU PEOPLEKEYS® SAMSTUNDIS VITA UMUPPSÖGN ÞESSA SAMNINGS.

Notkunarskilmálar:

1.1 Notkun kerfisins / Ásættanleg notkunarstefna.

Kerfið skal eingöngu nota sem einn þátt í skimunarferli fyrirtækisins varðandi ráðningar. Niðurstöðurnar úr þessu mati skal ekki nota sem einu ákvörðunina varðandi það hvort ráða eigi þennan einstakling eða ekki. Kerfið er hannað til að aðstoða við að greina starfshæfnisatriði og getu sem skal kanna betur með viðtölum, viðbótar mati eða bakgrunns- og meðmælaathugunum. Viðeigandi könnun á fyrri starfsreynslu, hæfni sem starfið krefst sem og persónuleg með skal ávallt vera hluti af yfirgrípandi ferli. Þegar taka þarf tillit til öryggis annarra er bakgrunnsskoðun, lyfjaskimun og læknisvottorð þau atriði sem ættu að vera með í ferlinu. Þetta mat mælir ekki ofbeldishneigð, geðrof, kynferðisleg frávik eða pólitískar skoðanir og er ekki hægt að nota til að bera kennsl á þessi atriði eða til spá fyrir um tengda hegðun.

a. Með því að nota kerfið, hvort sem það er í heild eða að hluta, skilur þú og samþykkir að kerfið verði notað í tengslum við og í samræmi við öll staðbundin lög, landslög eða aðrar leiðbeiningar varðandi viðeigandi mat og greiningu á starfsmönnum, vinnufélögum, umsækjendum um starf og allt annað starfsfólk sem kann að verða veittur aðgangur að kerfinu og ekki skal: (a) treysta eingöngu á það við ákvörðun varðandi væntanlega ráðningu umsækjanda; og/eða (b) nota til að mismuna núverandi starfsmönnum eða umsækjendum á grundvelli einhverra löglegra eða á annan hátt verndaðra stöðu, svo sem vegna kynþáttar, húðlits, trúarbragða, kyns, þjóðlegs uppruna, kynhneigðar, aldurs eða fötlunar. PeopleKeys® býður viðskiptavinum (þ.e. fyrirtækjum) möguleika á að setja inn spurningar sem eru sértækar fyrir ákveðna stöðu/starf og krefjast þess að umsækjendur staðfesti að þeir séu tilbúnir að fylgja, framkvæma, samþykkja eða fallast á ákveðnar kröfur um stöðu/starf, forsendur og/eða skilmála og það er á þína ábyrgð að tryggja að þessir ferlar séu löglegir og opinberlega leyfðir af staðbundnum stjórnvöldum og í landinu. Þess vegna tekur PeopleKeys® og hlutdeildarfélög þess, fulltrúar, ráðgjafar og umboðsmenn (sameiginlega: “PeopleKeys® Group”) enga ábyrgð á notkun þinni á kerfinu við ráðningar og aðrar mannauðs- ákvarðanir. Þar að auki tekur PeopleKeys® enga ábyrgð á notkun spurninga, innan kerfis PeopleKeys® sem þú biður um, eða á tenglum á vefsíðu viðskiptavinar sem gæti verið tengd slíkum spurningum. Að lokum, þá samþykkir þú að bæta, halda skaðlausu og verja PeopleKeys® Group fyrir sérhverjum kröfum, skaðabótum, tjóni, ábyrgðum og öllum kostnaði og fjárútlátum vegna varna, þ.m.t. en ekki takmarkað við þóknun lögmanna, sem leiðir beint eða óbeint af notkun þinni á kerfinu, nema slíkar kröfur, tjón, tap, missir, kostnaður og fjárútlát séu tilkomnar vegna og stafa beinlínis og eingöngu af grófu gáleysi eða viljandi rangra aðgerða PeopleKeys® Group.

1.2. Greiðsla fyrir þjónustu og uppsagnarstefna.

Öll gjöld fyrir notkun kerfisins skulu greiðast fyrirfram samkvæmt því núverandi verði sem gildir fyrir kerfið. Ef þú greiðir ekki einhver gjöld og skatta innan sjö (7) daga frá gildandi gjalddaga verður reikningi þínum lokað þar til greiðsla berst. Að auki, ef þú greiðir ekki að fullu öll gjöld og skatta innan fjórtán (14) daga eftir gildandi gjalddaga telst það efnislegt brot á þessum notkunarskilmálum og réttlætir PeopleKeys®' uppsögn á veitingu kerfisins og tengdri þjónustu við þig. Þú ert ábyrgur fyrir öllum gjöldum sem fylgja endurupptöku kerfisreikningsins þíns. Slík stöðvun eða uppsögn myndi ekki létta af þér greiðslu gjalda vegna seinkunar auk vaxta. Verði gripið til innheimtuaðgerða berðu ábyrgð vegna kostnaðar sem fylgir slíkri innheimtu, þar með talin, án takmarkana, sanngjörn þóknun lögmanna, málskostnaður og innheimtugjald.

1.3. Endurgreiðslustefna.

Við munum endurgreiða rafræn vörukaup sem inneign á PeopleKeys-reikninginn þinn. Engar endurgreiðslur í reiðufé eða kreditkortum verða gerðar varðandi rafrænar vörur sem keyptar eru á netinu hjá einhverjum af netsöluaðilum okkar. Ef þú hefur einhverjar spurningar skaltu hringja í viðskiptavina- þjónustu í síma +1-800-779-3472.

Yfirlýsing um hugverkarétt og notkun vörumerkja:

2.1 Hugverkaréttur.

Allt efni, hugbúnaðarforrit, þar á meðal en ekki takmarkað við hlutakóða og frumkóða, gögn eða upplýsingar þróaðar af PeopleKeys® í tengt kerfinu og allri þekkingu, uppfinningum, uppgötvunum, aðferðafræði, viðskipta- leyndarmálum eða ferlum sem notað er af PeopleKeys® að veita notendum þess kerfið, hvort sem hægt er að verja með höfundarrétti eða einkaleyfum, (sameiginlega: “People Keys Proprietary Information”) eru og skulu vera eingöngu og aðeins eign PeopleKeys® eða birgjum þess (samkvæmt leyfi fyrir PeopleKeys®). Óheimil notkun á, afritun, bakhönnun, sundurtekning og gerð afleiddra verka sem byggja á einhverju af slíkri eign eða réttindum PeopleKeys® er sérstaklega bönnuð á skriflegs leyfis PeopleKeys®. Þú kannt að verða löglega ábyrgur fyrir beinu eða óbeinu broti eða broti á eigandarétti PeopleKeys®’ samkvæmt eignarréttarupplýsingum PeopleKeys®.

2.2 Vörumerki.

Þú veitir hér með PeopleKeys® rétt til að nota vörumerki þín ef einhver eru, til þeirrar takmörkuðu notkunar að tengja slík vörumerki með skýrslum gefnum út á netinu eða skrifuðum fyrir þig af PeopleKeys® með notkun kerfisins. Þetta er ekki vörumerkisleyfi og engin önnur réttindi sem tengjast vörumerkjum þínum eru veitt PeopleKeys®.

Ábyrgð, fyrirvari vegna óviðeigandi notkunar:

3.1 Ábyrgð.

KERFI PEOPLEKEYS® ER VEITT “EINS OG ÞAÐ ER.” PEOPLEKEYS® VEITIR EKKI NEINAR YFIRLÝSINGAR EÐA ÁBYRGÐ AF NEINU TAGI VEGNA FULLKOMLEIKA, NÁKVÆMNI, FERSKLEIKA EÐA NÆGJANLEIKA EÐA HENTUGLEIKA, VIRKNI, AÐGENGILEIKA EÐA STARFSEMI KERFISINS, TENGINGAR VIÐ NET EÐA ÞEIRRA UPPLÝSINGA SEM ÞAÐ VEITIR. PEOPLEKEYS® GROUP HAFNAR SÉRSTAKLEGA SÉRHVERRI ÁBYRGÐ SKILYRÐUM, EÐA KRÖFUM MEÐ TILLITI TIL KERFISINS, AÐ MEÐTÖLDU, EN EKKI TAKMARKAÐ VIÐ SÉRHVERJAR ÁBYRGÐIR EÐA SKILYRÐI VARÐANDI SÖLUHÆFNI, HÆFNI FYRIR SÉRSTAKT MARKMIÐ EÐA SKERÐINGU Á HÖFUNDARRÉTTI. PEOPLEKEYS® MUN EKKI Í NEINUM TILVIKUM VERA ÁBYRGT FYRIR TJÓNI AF NEINU TAGI ÞAR MEÐ TALIÐ ÁN TAKMARKANNA SÉRHVERJU SÉRSTÖKU, ÓBEINU,TILFALLANDI EÐA AFLEIDDU TJÓNI, JAFNVEL ÞÓ AÐ PEOPLEKEYS® HAFI VERIÐ BENT Á MÖGULEIKA Á SLÍKU TJÓNI. PEOPLEKEYS® HAFNAR SÉRSTAKLEGA SÉRHVERRI ÁBYRGÐ VARÐANDI NIÐURTÍMA, ÁÆTLUÐUM EÐA ÓVÆNTUM, TAP Á GÖGNUM EÐA AÐRA KERFISATBURÐI SEM ERU UTAN SANNGJARNRAR STJÓRNAR PEOPLEKEYS®, HLUTDEILDARFÉLAGA ÞESS, FULLTRÚA, RÁÐGJAFA OG UMBOÐSMANNA. PEOPLEKEYS® ÁBYRGIST EKKI AÐ VIRKNIKERFISINS VERÐI ÓTRUFLUÐ OG VILLULAUS.

3.2 Fyrirvari vegna óviðeigandi notkunar.

Skýrslur frá www.MotivationalLiving.com, www.PersonalityStyle.com og www.PeopleKeys.com táknar gildar og áreiðanlegar túlkanir á einstökum svörum við DISC Personality System Profile.  Skýrslurnar sem myndast úr þessu netkerfi veita ítarlegustu greiningu einstakra svara við DISC prófílverkfærinu sem leiðir til nákvæmustu og ítarlegustu niðurstaðna sem völ er á.  Samt sem áður er mikilvægt að skilja að þessi útgáfa er byggð á þeim svörum sem þátttakandinn hefur veitt og er hönnuð til að veita nákvæmar og valdar upplýsingar varðandi þátttkandann. Því er dreift með þeim skilningi að útgefandinn veiti ekki fagleg sálfræðiþjónustu.  Ef þörf er á aðstoð sérfræðinga, skal ráða hjá hæfum fagaðila.

4. Persónuverndarstefna.

Farið verður með persónuupplýsingar og sambandsupplýsingar sem veittar eru PeopleKeys® af notendum kerfisins verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og verða aðeins notaðar til að hafa samband og veita þau verkfæri sem nauðsynleg eru gegnum kerfið.

5. Gildandi lög og lausn ágreiningsmála.

Allur ágreiningum sem kemur upp varðandi notkunar kerfisins og beitingu þessara skilmála og skilyrða verður meðhöndlaður af Pennsylvaníu, án tillits til þess á hvað svæði ágreiningurinn kemur upp. Allar deilur milli aðila skulu lagðar fram til gerðardóms áður en einn gerðardómari er valinn samkvæmt og í samræmi við Commercial Arbitration Rules of the American Arbitration Association (bandarískur gerðardómur). Aðilar eru sammála um vettvang og lögsögu í Pittsburgh, Pennsylvaníu.

Sections 6 & 7 are currently only available in English, please refer to: https://privacy.peoplekeys.com/terms-use for the Full Terms of Use.

6. Data Processing Terms.

PeopleKeys and the counterparty agreeing to these terms (“Customer”) have entered into an agreement for the provision of the Processor Services (as amended from time to time, the “Agreement”).

These PeopleKeys Data Processing Terms (including the appendices, “Data Processing Terms”) are entered into by PeopleKeys and Customer and supplement the Agreement. These Data Processing Terms will be effective and replace any previously applicable terms relating to their subject matter (including any data processing amendment or data processing addendum relating to the Processor Services), from the Terms Effective Date.

If you are accepting these Data Processing Terms on behalf of Customer, you warrant that: (a) you have full legal authority to bind Customer to these Data Processing Terms; (b) you have read and understand these Data Processing Terms; and (c) you agree, on behalf of Customer, to these Data Processing Terms. If you do not have the legal authority to bind Customer, please do not accept these Data Processing Terms.

The full terms can be viewed at: https://privacy.peoplekeys.com/terms-use/data-processing

7. Data Transfer Frameworks.

Effective March 1, 2020

Data protection laws vary among countries, with some providing more protection than others. Regardless of where your information is processed, we apply the same protections described in the Privacy Policy. We also comply with certain legal frameworks relating to the transfer of data, such as the European frameworks described below.

The European Commission has determined that certain countries outside of the European Economic Area (EEA) adequately protect personal data. You can review current European Commission adequacy decisions here. To transfer data from the EEA to other countries, such as the United States, we comply with legal frameworks that establish an equivalent level of protection with EU law.

EU-U.S. Privacy Shield Frameworks

As described in our Privacy Shield certification, we comply with the EU-U.S. Privacy Shield Frameworks as set forth by the US Department of Commerce regarding the collection, use and retention of personal information from European Union member countries (including EEA member countries) and the UK, respectively. PeopleKeys, including The Institute for Motivational Living (DE), Inc., and its wholly owned US subsidiaries (unless explicitly excluded), has certified that it adheres to the Privacy Shield Principles. PeopleKeys remains responsible for any of your personal information that is shared under the Onward Transfer Principle with third parties for external processing on our behalf, as described in the “Consent/Choice Statement” section. To learn more about the Privacy Shield program, and to view PeopleKeys’ certification, please visit the Privacy Shield website.

If you have an inquiry regarding our privacy practices in relation to our Privacy Shield certification, we encourage you to contact us. PeopleKeys is subject to the investigatory and enforcement powers of the US Federal Trade Commission (FTC). You may also refer a complaint to your local data protection authority, and we will work with them to resolve your concern. In certain circumstances, the Privacy Shield Framework provides the right to invoke binding arbitration to resolve complaints not resolved by other means, as described in Annex I to the Privacy Shield Principles.

Model contract clauses

The European Commission has approved the use of model contract clauses as a means of ensuring adequate protection when transferring data outside of the EEA. By incorporating model contract clauses into a contract established between the parties transferring data, personal data can be protected when transferred outside the EEA to countries which have not been deemed by the European Commission to adequately protect personal data.

PeopleKeys offers these model contract clauses for customers of its Assessment Service Platforms. Details of PeopleKeys’ use of model contract clauses can be found at https://privacy.peoplekeys.com/terms-use/data-transfer.

 

Last update: 24 September 2020